Fara í innihald

Alucard (Hellsing)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Girlycard)
Alucard
Útgefandi Young King OURs
Kom fyrst fram Hellsing bók 1
Gerð/gerður af Kouta Hirano
Persónueinkenni
Annað sjálfVlad III Dracula
BandalögHellsing, Mótmælanda kirkjan, Breska krúnan, Regla drekans, Eastern Orthodox Church, Kaþólska Kirkjan
Þekkt dulnefniDracula greifi, Vlad Ţepeş, Kazıklı Bey, J.H. Brenner, No-Life King/No Life King
ÆttingjarSeras Victoria, Vlad II Dracul (faðir, látinn), Vlad Călugărul (hálf-bróðir, látinn), Mircea II (elsti bróðir, látinn), Radu cel Frumos (yngri hálf-bróðir, látinn), Alexandra (systir, látin)
MættirÓdauðleiki, mikill styrkur, flug, að geta farið í gegnum gegnheil efni, umbreyting, fjarskynjun, hugarlestur, dáleiðsla, mikil endurnýjun, kalla fram sálir.

Alucard (japanska: アーカード, Ākādo) er persóna úr japönsku anime og manga teiknimyndaseríunni Hellsing. Hann var skapaður af Kouta Hirano. Alucard er aðalsöguhetja japönsku Manga seríunar Hellsing og líka einn af máttugustu stríðsmönnum Hellsings.

Það kemur fram seint í seríunni að Alucard er greifinn Dracula.

Þú.. þú.. Þína eigin hermenn.. þína eigin þjóna.. þína eigin menn..
Hvað ertu? Hvað ert þú?! Skrímsli! Djöfulinn! Drakúla!
 


  Þessi anime/mangagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.