Alucard
Útlit
Alucard getur þýtt eftirfarandi:
- "Alucard" er Dracula skrifað aftur á bak, og er því oft notað í Dracula skáldsögum.
- Alucard (Hellsing), aðalsöguhetja Hellsing bókanna.
- Alucard (Castlevania), persóna úr Castlevania leikjunum.
- Alucard getur átt við Alucard von Mosquiton persónu í animeinu Master Mosquiton.
- Alucard er líka nafn persóna í nokkrum öðrum vampíru tengdum myndum/þáttaröðum/tölvuleikjum:
- Sonur Dracula
- Dracula A.D. 1972
- Batman Vs. Dracula
- Alucard er nafn skrímslis í leiknum .hack//QUARANTINE
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Alucard.