Young King OURs
Útlit
(Endurbeint frá Young King Ours)
Young King OURs (ヤングキングアワーズ) er mánaðarlegt manga tímarit- gefið út í Japan af Shonen Gahosha, sem er aðalega miðað til karlkyns lesandahóps, og þó aðalega eldri unglingum.
Mangaka og seríur sem koma fram í Young King OURs
[breyta | breyta frumkóða]- Kouta Hirano
- Akihiro Itou
- Gaku Miyao
- Yasuhiro Nightow
- Trigun Maximum (kom upprunalega fram í Shonen Captain)
- Koushi Rikudou
- Masahiro Shibata
- Satoshi Shiki
- Toshimitsu Shimizu
- Hiroki Ukawa
- Shutaro Yamada
- Daisuke Moriyama
Ytri krækjur
[breyta | breyta frumkóða]- Young King Ours Geymt 22 október 2006 í Wayback Machine Opinber heimasíða
- Young King Ours umfjöllun á Anime News Network