Gísli Þór Ólafsson
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Gísli Þór Ólafsson (Gillon) (f. 1. janúar 1979, d. 11. febrúar 2025) var íslenskur tónlistarmaður og ljóðskáld sem gaf út tíu ljóðabækur og fimm hljómplötur. Hann spilaði á bassa í hljómsveitinni Contalgen funeral.
Ljóð eftir hann birtust í tímaritinu Stína og í Tímariti Máls og menningar.
Ljóðabækur
[breyta | breyta frumkóða]- Harmonikkublús (2006)
- Aðbókin (2007)
- Ég bið að heilsa þér (2008)
- Hér var eitt sinn annað skóhorn (2009)
- Sæunnarkveðja - sjóljóð (2010)
- Safnljóð 2006-2016 (2016)
- Vélmennadans (2017)
- Svartuggar (2019)
- Hafið... 20 cm í landabréfabók (2023)
- Fjarstýringablús í dögun stafrænnar menningar (2024)
- Á vígvelli meinsins (2025)
Hljómplötur
[breyta | breyta frumkóða]- Næturgárun (2012)
- Bláar raddir (2013)
- Ýlfur (2014)
- Gillon (2016)
- Bláturnablús (2022)
