Gísli Þór Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gísli Þór Ólafsson
Gísli Þór Ólafsson

Gísli Þór Ólafsson (Gillon) (f. 1979) er íslenskur tónlistarmaður og ljóðskáld sem hefur gefið út sjö ljóðabækur og fjórar hljómplötur. Hann spilar á bassa í hljómsveitinni Contalgen funeral. Ljóð eftir hann hafa birst í tímaritinu Stína og í Tímariti Máls og menningar. Hans nýjasta verk er ljóðabókin Svartuggar (2019).

Ljóðabækur[breyta | breyta frumkóða]

Hljómplötur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur og myndbönd[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.