Fara í innihald

Gísli Þór Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gísli Þór Ólafsson (Gillon) (f. 1. janúar 1979, d. 11. febrúar 2025) var íslenskur tónlistarmaður og ljóðskáld sem gaf út tíu ljóðabækur og fimm hljómplötur. Hann spilaði á bassa í hljómsveitinni Contalgen funeral.

Ljóð eftir hann birtust í tímaritinu Stína og í Tímariti Máls og menningar.

Ljóðabækur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Harmonikkublús (2006)
  • Aðbókin (2007)
  • Ég bið að heilsa þér (2008)
  • Hér var eitt sinn annað skóhorn (2009)
  • Sæunnarkveðja - sjóljóð (2010)
  • Safnljóð 2006-2016 (2016)
  • Vélmennadans (2017)
  • Svartuggar (2019)
  • Hafið... 20 cm í landabréfabók (2023)
  • Fjarstýringablús í dögun stafrænnar menningar (2024)
  • Á vígvelli meinsins (2025)

Hljómplötur

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.