Gillon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gillon er 4. sólóplata Gísla Þórs Ólafssonar. Hún kom út þann 21. apríl 2016 undir flytjandanafni Gísla, Gillon. Á plötunni eru 8 lög og textar eftir Gísla Þór, utan við 2 ljóð eftir Ingunni Snædal. Upptökur fóru fram í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki og var upptökustjórn í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar. Ljósmynd á umslagi: Hjalti Árnason. Í febrúar 2020 var platan sett á Spotify.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  • Sumar
  • Glaður í sól
  • Komin til að vera, nóttin (ljóð: Ingunn Snædal)
  • Svo blindur
  • My Special Mine
  • Hin eina sanna
  • Erfiðar gáttir
  • Mannaþefur í kolli mínum (ljóð: Ingunn Snædal)

Hljóðfæraleikur[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Umfjöllun um diskinn eftir Jens Guð

Umfjöllun um diskinn eftir Björn Jónsson

Hin eina sanna

Svo blindur

My Special Mine

Platan á Spotify: Gillon