Fara í innihald

Flokkur:Eldkeilur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cono de Arita, eldkeila í Argentínu
Rainierfjall, eldkeila í Washingtonfylki í Bandaríkjunum
Fujiyama eldfjall, Japan
Plötumót
Eldgos, Mount Redoubt, Alaska, 2009
Eldkeila

Eldkeila er hátt, keilulaga eldfjall, úr storknuðu hrauni og gjósku. Þessi fjöll eru brött því hraunið sem myndaði þau var seigfljótandi og harðnaði því skammt frá gígnum. Sé hraunið þunnfljótandi verður keilan flatari og kallast þá dyngja.

Síður í flokknum „Eldkeilur“

Þessi flokkur inniheldur 9 síður, af alls 9.