Mount Redoubt
Jump to navigation
Jump to search
Mount Redoubt er 3108 metra eldkeila í suður-Alaska, nánar tiltekið í Chigmit-fjöllum í Lake Clark National Park and Preserve, 180 km suðvestur af Anchorage. Eldfjallið hefur gosið nýlega árin 1902, 1966, 1989 og 2009.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Redoubt“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. febrúar 2019.