Krakatá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Krakatá gýs.
Tsunami í samhengi með gosinu 1883
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Krakatá (indónesíska: Krakatau) er eldfjallaeyja í Sundasundi, milli Jövu og Súmötru í Indónesíu. Eldfjallið á eyjunni heitir einnig Krakatá og það hefur gosið oft og kröftuglega. Gosið 1883 var eitt mesta stórgos á sögulegum tíma í heiminum.