Faisal bin Abdul Aziz al-Saud

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Faisal konungur.

Faisal ibn Abdelaziz Al Saud, konungur Sádi-Arabíu (1324-1395 AH) (1903 eða 1906, 25. mars 1975) (Arabíska: فيصل بن عبدالعزيز آل سعود) var þriðji konungur Sádi-Arabíu frá 1964 til dauðadags árið 1975. Honum er talið til tekna að hefja nútímavæðingu Sádi-Arabíu og komið jafnvægi á fjármál ríkisins.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist