Fara í innihald

Laoska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laoska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnMilljón fílar; Landsliðið
Íþróttasamband(Laoska; ສະຫະພັນ ບານເຕະ ແຫ່ງຊາດ ລາວ) Knattspyrnusamband Laos
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariMichael Weiß
FyrirliðiSoukaphone Vongchiengkham
LeikvangurNýi Laons þjóðarleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
188 (6. apríl 2023)
134 (sept. 1998)
210 (ág. 2012)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-7 gegn Suður-Víetnam, 12. des., 1961
Stærsti sigur
6-1 gegn Austur-Tímor, 26. okt. 2010
Mesta tap
0-15 gegn Sameinaða arabalýðveldinu, 15. nóv. 1963

Laoska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Laos í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.