Löggulíf
Löggulíf | |
---|---|
Leikstjóri | Þráinn Bertelsson |
Handritshöfundur | Þráinn Bertelsson Ari Kristinsson |
Framleiðandi | Þráinn Bertelsson Nýtt líf sf |
Leikarar | Karl Ágúst Úlfsson Eggert Þorleifsson |
Frumsýning | 1985 |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | ![]() |
Undanfari | Dalalíf |
Löggulíf er þriðja og síðasta kvikmyndin í þríleik Þráins Bertelssonar um félagana Þór og Daníel. Í þetta sinn fá þeir óvænt vinnu í lögreglunni.
Kvikmyndir eftir Þráin Bertelsson
Jón Oddur og Jón Bjarni • Nýtt líf • Dalalíf • Skammdegi • Löggulíf • Magnús • Sigla himinfley • Einkalíf
