Dís (kvikmynd)
Útlit
Dís | |
---|---|
Leikstjóri | Silja Hauksdóttir |
Handritshöfundur | Birna Anna Björnsdóttir Oddný Sturludóttir Silja Hauksdóttir |
Framleiðandi | Baltasar Kormákur |
Leikarar | |
Dreifiaðili | Skífan |
Frumsýning | 3. september, 2004 |
Lengd | 82 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | L |
Ráðstöfunarfé | ISK 70.000.000 |
Dís er íslensk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Silju Hauksdóttur, Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýju Sturludóttur. Silja leikstýrði einnig myndinni. Var Menningarnótt endursköpuð þann 12. október 2003 í Reykjavík þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi og Bankastræti til að geta tekið upp atriði fyrir myndina.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða] Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.