Fara í innihald

Definitely Maybe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Definitely Maybe
Breiðskífa eftir
Gefin út29. ágúst 1994 (1994-08-29)
Tekin upp
  • Febrúar 1993 („Shakermaker“)
  • Mars – maí 1993 („Married With Children“)
  • Desember 1993 – apríl 1994[1]
Hljóðver
Stefna
Lengd51:57
ÚtgefandiCreation
Stjórn
  • Owen Morris
  • Oasis
  • Mark Coyle
  • David Batchelor
Tímaröð – Oasis
Live Demonstration
(1993)
Definitely Maybe
(1994)
(What's the Story) Morning Glory?
(1995)
Smáskífur af Definitely Maybe
  1. „Supersonic“
    Gefin út: 11. apríl 1994
  2. „Shakermaker“
    Gefin út: 20. júní 1994
  3. „Live Forever“
    Gefin út: 8. ágúst 1994
  4. „Cigarettes & Alcohol“
    Gefin út: 10. október 1994

Definitely Maybe er fyrsta breiðskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út árið 1994. Platan var á sínum tíma hraðast seljandi frumburður allra tíma í Bretlandi, en fyrsta plata Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That's What I'm Not, sló það met.

Öll lög samin af Noel Gallagher.

  1. „Rock 'N' Roll Star“ – 5:22
  2. „Shakermaker“ – 5:08
  3. „Live Forever“ – 4:36
  4. „Up in the Sky“ – 4:28
  5. „Columbia“ – 6:17
  6. „Supersonic“ – 4:43
  7. „Bring It on Down“ – 4:17
  8. „Cigarettes & Alcohol“ – 4:49
  9. „Digsy's Dinner“ – 2:32
  10. „Slide Away“ – 6:32
  11. „Married with Children“ – 3:11

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Erlewine, Stephen Thomas. „Definitely Maybe – Oasis“. AllMusic. Afrit af uppruna á 4. júní 2012. Sótt 15. október 2010.
  2. Leas, Ryan (29. ágúst 2014). „Definitely Maybe Turns 20“. Stereogum. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. apríl 2017. Sótt 8. apríl 2017. „Outside of all those particulars, though, and applying the narrative to Britain itself as well as how Britpop figured in here, is the fact that Definitely Maybe was the final shot in the first round of the genre's peak.“
  3. Partridge, Kenneth (29. ágúst 2014). „Oasis' 'Definitely Maybe' at 20: Classic Track-by-Track Album Review“. Billboard. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. nóvember 2016. Sótt 17. maí 2017.
  4. Comaratta, Len (22. maí 2014). „Oasis – Definitely Maybe [Reissue]“. Consequence of Sound. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. desember 2016. Sótt 17. maí 2017.