Stop the Clocks
Útlit
Stop the Clocks | ||||
---|---|---|---|---|
Greatest hits eftir | ||||
Gefin út | 20. nóvember 2006 | |||
Tekin upp | 1994–2005 | |||
Stefna | ||||
Lengd | 87:18 | |||
Útgefandi | Big Brother | |||
Stjórn |
| |||
Tímaröð – Oasis | ||||
|
Stop the Clocks er safnplata bresku hljómsveitarinnar Oasis sem inniheldur brot af því besta sem bandið hefur sent frá sér. Platan kom út í nóvember árið 2006. Flest lögin á plötunni er frá gullaldarárum sveitarinnar 1994–1996.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Noel Gallagher samdi öll lög nema „Songbird“, en höfundur þess var Liam Gallagher.
Diskur 1
[breyta | breyta frumkóða]- „Rock 'N' Roll Star“
- „Some Might Say“
- „Talk Tonight“
- „Lyla“
- „The Importance of Being Idle“
- „Wonderwall“
- „Slide Away“
- „Cigarettes & Alcohol“
- „The Masterplan“
Diskur 2
[breyta | breyta frumkóða]- „Live Forever“
- „Acquiesce“
- „Supersonic“
- „Half the World Away“
- „Go Let It Out“
- „Songbird“
- „Morning Glory“
- „Champagne Supernova“
- „Don't Look Back in Anger“