Don't Believe the Truth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Don't Believe the Truth
Breiðskífa eftir
Gefin út30. maí 2005 (2005-05-30)
Tekin uppDesember 2003 – janúar 2005
Hljóðver
 • Metropolis (London)
 • Olympic (London)
 • Strangeways (London)
 • Wheeler End (Buckinghamshire)
 • Capitol (Hollywood)
 • The Village (Los Angeles)
Stefna
Lengd42:52
ÚtgefandiBig Brother
Stjórn
Tímaröð – Oasis
Heathen Chemistry
(2002)
Don't Believe the Truth
(2005)
Stop the Clocks
(2006)
Smáskífur af Don't Believe the Truth
 1. „Lyla“
  Gefin út: 11. maí 2005[1]
 2. „The Importance of Being Idle“
  Gefin út: 22. ágúst 2005[2]
 3. „Let There Be Love“
  Gefin út: 28. nóvember 2005[3]

Don't Believe the Truth er sjötta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Platan var valin besta plata ársins 2005 af tónlistarblaðinu Q. Zak Starkey, sonur Ringo Starr, lék á trommur á plötunni og leysti þar með af hólmi Alan White sem hafði verið trymbill sveitarinnar árin 1995-2004.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Turn Up the Sun“ – 3:59 (Andy Bell)
 2. „Mucky Fingers“ – 3:55 (Noel Gallagher)
 3. „Lyla“ – 5:10 (Noel Gallagher)
 4. „Love Like a Bomb“ – 2:52 (Liam Gallagher, Gem Archer)
 5. „The Importance of Being Idle“ – 3:39 (Noel Gallagher)
 6. „The Meaning of Soul“ – 1:42 (Liam Gallagher)
 7. „Guess God Thinks I'm Abel“ – 3:24 (Liam Gallagher)
 8. „Part of the Queue“ – 3:48 (Noel Gallagher)
 9. „Keep the Dream Alive“ – 5:45 (Andy Bell)
 10. „A Bell Will Ring“ – 3:07 (Gem Archer)
 11. „Let There Be Love“ – 5:31 (Noel Gallagher)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Oasis | Artist Information“. Sony Music Entertainment Japan. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. apríl 2006. Sótt 25. ágúst 2023.
 2. „New Releases: Singles“. Music Week. 20. ágúst 2005. bls. 49.
 3. „New Releases: Singles“. Music Week. 26. nóvember 2005. bls. 25.