Fara í innihald

(What's the Story) Morning Glory?

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(What's the Story) Morning Glory?
Breiðskífa eftir
Gefin út2. október 1995 (1995-10-02)
Tekin uppMars 1995 („Some Might Say“)
Maí–júní 1995
HljóðverRockfield (Rockfield, Wales)
Stefna
Lengd50:06
ÚtgefandiCreation
Stjórn
Tímaröð – Oasis
Definitely Maybe
(1994)
(What's the Story) Morning Glory?
(1995)
Be Here Now
(1997)
Smáskífur af (What's the Story) Morning Glory?
 1. „Some Might Say“
  Gefin út: 24. apríl 1995
 2. „Roll with It“
  Gefin út: 14. ágúst 1995
 3. „Morning Glory“
  Gefin út: 18. september 1995
 4. „Wonderwall“
  Gefin út: 30. október 1995
 5. „Don't Look Back in Anger“
  Gefin út: 19. febrúar 1996
 6. „Champagne Supernova“
  Gefin út: 13. maí 1996

(What's the Story) Morning Glory? er önnur breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Þetta er mest selda plata Oasis, en hún seldist í yfir 20 milljónum eintaka. Á plötunni er að finna helstu smelli sveitarinnar „Wonderwall“, „Don't Look Back In Anger“ og „Champagne Supernova“.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Hello“ – 3:21
 2. „Roll with It“ – 3:59
 3. „Wonderwall“ – 4:18
 4. „Don't Look Back in Anger“ – 4:48
 5. „Hey Now!“ – 5:41
 6. (Ónefnt) – 0:44
 7. „Some Might Say“ – 5:29
 8. „Cast No Shadow“ – 4:51
 9. „She's Electric“ – 3:40
 10. „Morning Glory“ – 5:03
 11. (Ónefnt) – 0:39
 12. „Champagne Supernova“ – 7:27