Heathen Chemistry er fimmta breiðskífabreskuhljómsveitarinnarOasis. Hún var gefin út sumarið 2002. Þetta var fyrsta platan sem þeir Gem Archer og Andy Bell tóku þátt í að gera með hljómsveitin en þeir gengu til liðs við sveitina eftir upptökur á Standing On The Shoulder Of Giants. Á plötunni eiga Gallagher-bræður hvor sitt ástarlagið, „Songbird“ er sungið til Nicole Appleton, kærustu Liam Gallagher og „She Is Love“ er samið til Söru MacDonald, kærustu Noel Gallagher.