Heathen Chemistry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heathen Chemistry
Breiðskífa eftir
Gefin út1. júlí 2002 (2002-07-01)
Tekin upp2001–2002
HljóðverWheeler End, Buckinghamshire og Olympic, London
Stefna
Lengd76:36
ÚtgefandiBig Brother
StjórnOasis
Tímaröð – Oasis
Familiar to Millions
(2000)
Heathen Chemistry
(2002)
Don't Believe the Truth
(2005)
Smáskífur af Heathen Chemistry
  1. „The Hindu Times“
    Gefin út: 15. apríl 2002[1]
  2. „Stop Crying Your Heart Out“
    Gefin út: 17. júní 2002[2]
  3. „Little by Little“ / „She Is Love“
    Gefin út: 19. september 2002[3]
  4. „Songbird“
    Gefin út: 3. febrúar 2003[4]

Heathen Chemistry er fimmta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún var gefin út sumarið 2002. Þetta var fyrsta platan sem þeir Gem Archer og Andy Bell tóku þátt í að gera með hljómsveitin en þeir gengu til liðs við sveitina eftir upptökur á Standing on the Shoulder of Giants. Á plötunni eiga Gallagher-bræður hvor sitt ástarlagið, „Songbird“ er sungið til Nicole Appleton, kærustu Liam Gallagher og „She Is Love“ er samið til Söru MacDonald, kærustu Noel Gallagher.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The Hindu Times“ - 3:49 (Noel Gallagher)
  2. „Force Of Nature“ - 4:51 (Noel Gallagher)
  3. „Hung in a Bad Place“ - 3:28 (Gem Archer)
  4. „Stop Crying Your Heart Out“ - 4:59 (Noel Gallagher)
  5. „Songbird“ - 2:07 (Liam Gallagher)
  6. „Little by Little“ - 4:52 (Noel Gallagher)
  7. „A Quick Peep“ - 1:17 (Andy Bell)
  8. „(Probably) All in the Mind“ - 4:02 (Noel Gallagher)
  9. „She Is Love“ - 3:09 (Noel Gallagher)
  10. „Born on a Different Cloud“ - 6:08 (Liam Gallagher)
  11. „Better Man“ - 4:20 (Liam Gallagher)
  12. „The Cage“ - 4:49 (falið lag á eftir Better Man)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „New Releases – For Week Starting 15 April 2002: Singles“. Music Week. 13. apríl 2002. bls. 31.
  2. „New Releases – For Week Starting 17 June 2002: Singles“. Music Week. 15. júní 2002. bls. 31.
  3. „オアシス – リトル・バイ・リトル/シー・イズ・ラヴ“ [Oasis – Little by Little / She Is Love] (japanska). Oricon. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. nóvember 2002. Sótt 23. ágúst 2023.
  4. „New Releases – For Week Starting 3 February 2003: Singles“. Music Week. 1. febrúar 2003. bls. 20.