Standing on the Shoulder of Giants
Útlit
Standing on the Shoulder of Giants | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 28. febrúar 2000 | |||
Tekin upp | Apríl–ágúst 1999 | |||
Hljóðver | Olympic, Supernova Heights (London, England), Wheeler End (Buckinghamshire, England), Château de La Colle Noire (Montauroux, Frakkland) | |||
Stefna | ||||
Lengd | 47:53 | |||
Útgefandi | Big Brother | |||
Stjórn |
| |||
Tímaröð – Oasis | ||||
| ||||
Smáskífur af Standing on the Shoulder of Giants | ||||
|
Standing on the Shoulder of Giants er fjórða breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Hún kom út árið 2000, en við upptökur á henni hættu tveir meðlimir, Paul „Bonehead“ Arthurs og Paul „Guigsy“ McGuigan, í hljómsveitinni. Platan fór á topp breska vinsældalistans eins og hinar hljóðversplötur sveitarinnar.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Öll lög samin af Noel Gallagher, nema annað sé tekið fram.
- „Fuckin' in the Bushes“ – 3:18
- „Go Let It Out“ – 4:38
- „Who Feels Love?“ – 5:44
- „Put Yer Money Where Yer Mouth Is“ – 4:27
- „Little James“ – 4:15 (Liam Gallagher)
- „Gas Panic!“ – 6:08
- „Where Did It All Go Wrong?“ – 4:26
- „Sunday Morning Call“ – 5:12
- „I Can See a Liar“ – 3:12
- „Roll It Over“ – 6:31