Cristina Fernandez de Kirchner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Breyti Cristina Fernandez de Kirchner.

Cristina Fernandez de Kirchner (fædd 19. febrúar 1953) er forseti Argentínu, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetafrú. Hún vann forsetakosningarnar 2007 með rúmum 45,29% atkvæða, sem rétt dugði til að sleppa við aðra umferð. Fyrirrennari Christinu í embætti var eiginmaður hennar, Néstor Kirchner.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.