Cristina Fernandez de Kirchner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cristina Fernandez de Kirchner.

Cristina Fernandez de Kirchner (fædd 19. febrúar 1953) var forseti Argentínu frá 2007 til 2015, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður og fyrrverandi forsetafrú. Hún vann forsetakosningarnar 2007 með rúmum 45,29% atkvæða, sem rétt dugði til að sleppa við aðra umferð. Fyrirrennari Christinu í embætti var eiginmaður hennar, Néstor Kirchner.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.