Roberto Eduardo Viola

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Roberto Eduardo Viola

Roberto Eduardo Viola (13. október 1924 - 30. september 1994) var hershöfðingi sem stuttlega starfaði sem forseti Argentínu frá 29. mars til 11. desember árið 1981.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.