Fara í innihald

Jorge Rafael Videla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jorge Rafael Videla
Forseti Argentínu
Í embætti
24. mars 1976 – 29. mars 1981
VaraforsetiEnginn
ForveriIsabel Martínez de Perón
EftirmaðurRoberto Eduardo Viola
Persónulegar upplýsingar
Fæddur2. ágúst 1925
Mercedes, Búenos Aíres, Argentínu
Látinn17. maí 2013 (87 ára) Marcos Paz, Búenos Aíres, Argentínu
ÞjóðerniArgentínskur
StjórnmálaflokkurÓflokksbundinn
MakiAlicia Raquel Hartridge (g. 1948)
Börn7
Undirskrift

Jorge Rafael Videla (2. ágúst 192517. maí 2013[1]) var háttsettur yfirmaður í argentínska hernum og einræðisherra Argentínu frá 1976 til 1981. Hann komst til valda í valdaráni árið 1976 og tók yfir af Isabel Martínez de Perón.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tók mörg leynd­ar­mál með í gröf­ina“. mbl.is. 19. október 2013. Sótt 23. nóvember 2019.


Fyrirrennari:
Isabel Martínez de Perón
Forseti Argentínu
(1976 – 1981)
Eftirmaður:
Roberto Eduardo Viola


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.