Burger King

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Burger King staður á Spáni.

Burger King er bandarísk skyndibitakeðja sem selur hamborgara. Fyrsti veitingastaðurinn var opnaður árið 1954.

Ísland[breyta | breyta frumkóða]

Burger King var á Íslandi frá 2004[1]-2008 og það voru opnaðir tveir staðir annars vegar í Smáralind og hins vegar í Reykjavík. [2] Burger King hætti á Íslandi vegna vandamála með innflutning á hráefni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Burger King opnaður í Smáralind“. www.mbl.is. Sótt 14. október 2020.
  2. „Burger King opnaður í Smáralind“. www.mbl.is. Sótt 14. október 2020.