Hamborgari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hamborgari

Hamborgari er samloka með kjöti, hakki, sem ýmist er steikt á pönnu eða grillað. Kjötið sjálft er kryddað með hentugu kryddi og sett í hamborgarabrauð. Álegg, s.s. grænmeti og sósa, er haft á milli. Hamborgari er vinsæll skyndibiti eins og pizza (flatbaka) og samloka.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.