Sagafilm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Saga Film)

Sagafilm er íslenskt kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslufyrirtæki. Saga er eitt af stærstu ef ekki stærsta framleiðslufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið framleiðir auglýsingar, sjónvarpsefni og kvikmyndir í fullri lengd.

Sjónvarpsframleiðsla (í stafrófsröð)[breyta | breyta frumkóða]

 • Afi, nú innan Sagafilm
 • Allt í drasli
 • Ástarfleyið
 • Ástríður 2
 • Bandið hans Bubba
 • Borgarilmur
 • Borgin mín
 • Dagvaktin
 • Dans Dans Dans
 • Fagur fiskur í sjó
 • Fangavaktin

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.