Audioslave

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Audioslave
Frá vinstri til hægri: Tim Commerford, Chris Cornell, Brad Wilk og Tom Morello árið 2005
Frá vinstri til hægri: Tim Commerford, Chris Cornell, Brad Wilk og Tom Morello árið 2005
Upplýsingar
UppruniLos Angeles, Kalifornía, BNA
Ár2001–2007, 2017
Stefnur
Útgefandi
Fyrri meðlimir
Vefsíðaaudioslave.com

Audioslave var bandarísk rokkhljómsveit sem samanstóð af meðlimum Rage Against the Machine og söngvara Soundgarden, Chris Cornell. Sveitin gaf út þrjár breiðskífur. Audioslave spilaði í Havana, Kúbu, árið 2005 og var fyrsta ameríska rokkhljómsveitin til að spila þar. Cornell yfirgaf sveitina árið 2007 og hóf sólóferil. Áratug seinna, árið 2017, kom sveitin saman á tónleikum til að mótmæla embættistöku Donald Trump.[1]

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Audioslave (2002)
  • Out of Exile (2005)
  • Revelations (2006)

Mynddiskar[breyta | breyta frumkóða]

  • Audioslave (EP) (2003)
  • Live in Cuba (2005)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.