Epic Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Epic Records
MóðurfélagSony Music Entertainment
Stofnað1953; fyrir 71 ári (1953)
StofnandiColumbia Records
DreifiaðiliSony Music Entertainment
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarNew York, New York
Vefsíðaepicrecords.com

Epic Records er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Sony Music Entertainment. Félagið var stofnað árið 1953 af Columbia Records fyrir djass og klassíska tónlist, en hefur síðan stækkað til að sjá um stefnur líkt og popp, R&B, rokk og hipphopp. Epic er eitt af aðal fjóru fyrirtækjunum undir Sony Music, ásamt Columbia Records, RCA Records og Arista Records.

Listamenn[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi eru nokkrir listamenn og hljómsveitir sem hafa starfað hjá Epic Records.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.