Apis mellifera siciliana
Útlit
(Endurbeint frá Apis mellifera sicula)
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||||||||
Þrínefni | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera siciliana Dalla Torre, 1896 | ||||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||||
Apis mellifera sicula (Montagano 1911) |
Apis mellifera siciliana er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Sikiley.[1]
Hún er líkist mjög og er einna skyldust Apis mellifera intermissa. Hún hefur mikið þol gegn Varroa sýkingu.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Apis mellifera siciliana. In: Atlas Hymenoptera
- ↑ Wo varroatolerante Völker entstehen, auf: mellifera.de
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apis mellifera siciliana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apis mellifera siciliana.