Apis mellifera intermissa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis
Tegund:
Þrínefni
Apis mellifera intermissa
(Buttel-Reepen, 1906)
Samheiti

Apis mellifera major

Apis mellifera intermissa er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í N-Afríku (frá Líbíu til Marokkó).

Upprunaleg útbreiðsla undirtegundanna í Evrópu og Austurlöndum nær (eftir síðustu ísöld).

Hún er svartbrúnan afturhluta með rauðgulum röndum og svarbrúnum framhluta með rauðgulri hæringu.[1][2][3][4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Leen van 't Leven, Marieke Mutsaers, Piet Segeren, Hayo Velthuis books.google.co.uk AD32E Beekeeping in the tropics Agromisa Foundation[Retrieved 2012-12-19]
  2. David Wynick University of Bristol [2nd Apr 2008] from askabiologist.org.uk website Geymt 4 maí 2018 í Wayback Machine
  3. „Netzwerk Biene“. honey-bees.de. Sótt 7. maí 2015.
  4. Jalel l'apiculteur flickr.com [Retrieved 2011-12-20]
Wikilífverur eru með efni sem tengist