Fara í innihald

Apinae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvenfluga Tetraloniella sp.
Kvenfluga Tetraloniella sp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Ætt: Hunangsfluguætt eða býflugnaætt (Apidae)
Undirætt: Apinae
Latreille, 1802
Skifting

Apinae er deild vængjaðra og flugfærra félagsskordýra æðvængja. Margar eru mikilvægir frævarar, eins og hinar velþekktu humlur og alibýflugur.