Varroa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varroa
Varroa destructor
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Undirflokkur: Mítlar (Acarina)
Ættbálkur: Mesostigmata
Yfirætt: Dermanyssoidea
Ætt: Varroidae
Delfinado & Baker, 1974[1]
Ættkvísl: Varroa
Oudemans, 1904[2][3]
Tegundir

Sjá texta

Varroa er ættkvísl sníkjumítla sem lifa á hunangsflugum af ættkvíslinni Apis, settir í eigin ætt: Varroidae.[4] Ættkvíslin er nefnd eftir Marcus Terentius Varro, Rómverskum fræðimanni og býræktenda. Þegar búið er sýkt af mítlinum heitir það Varroaveiki.[5]

Varroa mítlar eru taldir ein versta plágan hjá alíbýflugum í heiminum vegna þess að þeir dreifa sjúkdómum eins og vírusum þegar þeir sjúga úr þeim líkamsvessana. Sníklarnir eða sjúkdómarnir eru ekki svo slæmir hvor fyrir sig, en saman eru þeir hættulegir búunum.[6][7]

Saga og útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Varroa mítlar fundust fyrst á Jövu um 1904,[8] en eru nú nær allsstaðar þar sem alibýflugur eru ræktaðar nema Ástralíu, Manareyju og norðurhluta Noregs. Hann fannst í Bandaríkjunum 1987 og á Nýja Sjálandi árið 2000,[9] and in the United Kingdom in 1992 (Devon).

Býræktendur reyna stöðugt að rækta upp mótstöðu við sníklinum. USDA hefur ræktað upp stofn býflugna sem hefur hreinsunaratferli sem heldur niðri sníklinum. Þessum stofni er dreift nú til býflugnabænda.[10][11]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslin Varroa inniheldur eftirfarandi tegundir:[4]


Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 Delfinado, M. D.; Baker, E. W. (1974). „Varroidae, A New Family of Mites on Honey Bees (Mesostigmata: Acarina)“. Journal of the Washington Academy of Sciences. 64 (1): 4–10. JSTOR 24535743.
 2. 2,0 2,1 Oudemans, A. C. (1904). „On a New Genus and Species of Parasitic Acari“. Notes from the Leyden Museum. 24 (4): 216–222.
 3. 3,0 3,1 Oudemans, A. C. (1904). „Acarologische Aanteekeningen XII“. Entomologische berichten. 1 (18): 160–164.
 4. 4,0 4,1 Joel Hallan. „Varroidae Delfinado & Baker, 1974“. Texas A&M University. Sótt 13. júní 2010.
 5. „Býflugnasjúkdómar“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. september 2018. Sótt 6. apríl 2018.
 6. „Mites, Viruses Sicken Bee Hives - Colony Collapse Disorder - Hawaiian Honeybee Infection“. LiveScience.com.
 7. „Bees Wiped Out by Cascade of Deadly Events“. LiveScience.com.
 8. 8,0 8,1 D. L. Anderson & J. W. H. Trueman (2000). „Varroa jacobsoni (Acari: Varroidae) is more than one species“. Experimental and Applied Acarology. 24 (3): 165–189. doi:10.1023/A:1006456720416. PMID 11108385.
 9. Zhi-Qian Zhang (2000). „Notes on Varroa destructor (Acari: Varroidae) parasitic on honeybees in New Zealand“ (PDF). Systematic & Applied Acarology. Special Publications. 5: 9–14.
 10. „Arista Bee Research - Foundation for breeding varroa resistant honey bees“. aristabeeresearch.org.
 11. „USDA ARS Online Magazine Vol. 47, No. 8“. usda.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. desember 2015. Sótt 6. apríl 2018.
 12. de Guzman, L. I.; Delfinado-Baker, M. (1996). „A new species of Varroa (Acari: Varroidae) associated with Apis koschevnikovi (Apidae: Hymenoptera) in Borneo“. International Journal of Acarology. 22 (1): 23–27. doi:10.1080/01647959608684077.
 13. Lekprayoon, C.; Tangkanasing, P. (1991). „Euvarroa wongsirii, a new species of bee mite from Thailand“. International Journal of Acarology. 17 (4): 255–258. doi:10.1080/01647959108683915.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.