Býflugnaætt
Útlit
(Endurbeint frá Apidae)
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||
Type genus | ||||||||||
Apis Linnaeus, 1758 | ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Hunangsbý, humlur, Meliponini (broddlausar býflugur), Euglossini og fleiri |
Býflugnaætt,[1] einnig nefnd hunangsfluguætt (fræðiheiti: Apidae) eru vængjuð og flugfær félagsskordýr æðvængja. Til hennar teljast um 5700 tegundir býa. Margar eru mikilvægir frævarar, eins og hinar velþekktu humlur og alibýflugur.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Býflugnaætt Geymt 1 desember 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- BugGuide.Net: Family Apidae—Cuckoo, Carpenter, Digger, Bumble, and Honey Bees; and other bees .
- BugGuide.net: Native Bees of North America
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Býflugnaætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Apidae.