Hvolflaukur
Hvolflaukur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hvolflaukur í blóma Anacortes, Washington
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium cernuum Roth | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Hvolflaukur (fræðiheiti: Allium cernuum) er fjölær laukplanta sem vex í þurru skóglendi, klettum og sléttum. Hann vex í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó, þar á meðal í Appalachiafjöll frá Alabama til New York, Great Lakes Region, Ohio og Tennessee árdölum, Ozarks í Arkansas og Missouri, og Klettafjöllum og Cascade fjöllum í vestur-bandaríkjunum, frá Mexíkó til Washington ríkis. Hann hefur ekki fundist í California, Nevada, Florida, Louisiana, Mississippi, New Jersey, Delaware, New England, eða mestöllum Sléttunum miklu. Í Kanada, vex hann frá Ontario til British Columbia.[1][2][3][4][5]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Allium cernuum er með beran , grannan keilulaga lauk sem mjókkar í nokkur kjallaga , graslík blöð, 2 til 4mm breið.
Hver fullþroska laukur er með stakan blómstrandi blómstöngul, sem endar í lútandi blómskipun með hvítum eða bleikum blómum. Blómin koma í júlí eða ágúst (júní-júlí á Íslandi). Þau eru bjöllulaga, um 5 mm í þvermál, bleik eða hvít með gulum frjókornum og gulum fræflum. Þessi tegund myndar ekki æxlilauka í blómskipuninni.
Blómin þroskast í kúlulaga, "crested" fræhylki sem síðar opnast og sýna gljáandi dökk fræin.[1][6][7][8][9][10][11][12]
Nytjar
[breyta | breyta frumkóða]Allium cernuum er ætur og er með sterkt laukbragð, og hefur oft verið notaður til matar.[13] Hann er ræktaður víða vegna blómfegurðar og harðgeris.[14]
-
Fræhaus
-
Teikning úr Britton and Brown 1913
-
Blómskipun
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Tropicos
- ↑ „The Plant List“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. júní 2019. Sótt 4. júní 2018.
- ↑ IPNI Listing
- ↑ Brako, L.; Rossman, A.Y.; Farr, D.F. (1995). Scientific and Common Names of 7,000 Vascular Plants in the United States. bls. 1–294.
- ↑ CONABIO. 2009. Catálogo taxonómico de especies de México. 1. In Capital Nat. México. CONABIO, Mexico City.
- ↑ Hilty, John (2016). „Nodding Onion (Allium cernuum)“. Illinois Wildflowers.
- ↑ Roth, Albrecht Wilhelm (1798). „Novae Plantarum Species“. Archiv für die Botanik. 1 (3): 40.
- ↑ Gleason, H. A.; Cronquist, A.J. (1991). Manual of the Vascular Plants of Northeastern United States and Adjacent Canada (2. útgáfa). Bronx: New York Botanical Garden. bls. i–910.
- ↑ Cronquist, A.J.; Holmgren, A. H.; Holmgren, N. H.; Reveal, J. L. (1977). Cronquist, A.J.; Holmgren, A. H.; Holmgren, N. H.; Reveal, J. L.; Holmgren, P. K. (ritstjórar). Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. bls. 1–584.
- ↑ Hitchcock, C. H.; Cronquist, A.J.; Ownbey, F. M.; Thompson, J. W. (1969). „Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons“. Í Hitchcock, C. L. (ritstjóri). Vascular Plants of the Pacific Northwest. 1. árgangur. Seattle: University of Washington Press. bls. 1–914.
- ↑ Radford, A. E.; Ahles, H. E.; Bell, C. R. (1968). Manual of the Vascular Flora of the Carolinas. Chapel Hill: University of North Carolina Press. bls. i–lxi, 1–1183.
- ↑ Moss, E. H. (1983). Flora of Alberta (2. útgáfa). Toronto: University of Toronto Press. bls. i–xii, 1–687.
- ↑ Barstow, Stephen (1976). Around the world in 80 days. Hampshire UK: Permanent Publications. bls. 191–2.
- ↑ Bailey, L.H.; Bailey, E.Z. (1976). Hortus Third. New York: MacMillan. bls. i–xiv, 1–1290.