Aladdín og konungur þjófanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Aladdín og konungur þjófanna
Aladdin and the King of Thieves
LandBandaríkin
Frumsýning13. ágúst 1996
TungumálEnska
Lengd81 mínútur
LeikstjóriTad Stones
HandritshöfundurMark McCoorkle
Robert Schooley
TónlistMark Watters
Carl Johnson
KlippingElen Orson
AðalhlutverkScott Weinger
Robin Williams
John Rhys-Davies
Gilbert Gottfried
Linda Larkin
Jerry Orbach
FyrirtækiWalt Disney Television Animation
DreifingaraðiliWalt Disney Home Video
Síða á IMDb

Aladdín og konungur þjófanna (enska: Aladdin and the King of Thieves) er bandarísk Disney-teiknimynd frá árinu 1996 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Aladdín og Jafar snýr aftur.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Myndinni Enska raddir Íslenskar raddir
Aladdín Scott Weinger Felix Bergsson
Aladdín (Lagið) Brad Kane Felix Bergsson
Jasmín Linda Larkin Edda Heiðrún Backman
Jasmín (Lagið) Liz Callaway Edda Heiðrún Backman
Andinn Robin Williams Þórhallur Sigurðsson
Jagó Gilbert Gottfried Örn Árnason
Soldáninn Val Bettin Rúrik Haraldsson
Farandsali Jim Cummings Magnús Ólafsson (leikari)
Cassim John Rhys-Davies Egill Ólafsson
Cassim (Lagið) Merwin Foard Egill Ólafsson
​Sa'luk Jerry Orbach Arnar Jónsson
Oracle C. C. H. Pounder Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.