Höfuðborg
Útlit
(Endurbeint frá Höfuðstaður)
Höfuðborg er sú borg í gefnu ríki þar sem stjórnvöld ríkisins hafa oftast aðsetur, dæmi: Osló.[1] Einnig er talað um höfuðborgir fylkja í sambandsríkjum. Í mörgum löndum en höfuðborgin jafnframt stærsta borgin en það er alls ekki algilt.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Íslenskt orðanet“. ordanet.arnastofnun.is. Sótt 24. október 2024.