Fara í innihald

Actinidia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Actinidia
Tímabil steingervinga: Mið-Eósen–nútíma; 45–0 Mya
Actinidia kolomikta ('Arctic Beauty')
Actinidia kolomikta ('Arctic Beauty')
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Lindl.
Einkennistegund
Actinidia callosa [1]
Lindl.

Actinidia er ættkvísl viðarkenndra plantna, og með fáeinum undantekningum tvíkynja plantna ættuðum frá tempruðum svæðum austur Asíu, frá mestöllu Kína, Taívan, Kóreu, og Japan, og nær norður í suðurhluta austast í Rússlandi og suður í Indókína.

Meðal 40–60 tegunda Actinidia eru:

Ber nollurra tegunda Actinidia
A = A. arguta, C = A. chinensis, D = A. deliciosa, E = A. eriantha, I = A. indochinensis, P = A. polygama, S = A. chinensis ssp. setosa

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Xin-Wei Li & Jian-Qiang Li (2007). „Lectotypification of Actinidia“. Nordic Journal of Botany. 25 (5–6): 294–295. doi:10.1111/j.0107-055X.2008.00166.x.
  2. Manchester, S.R. (1994). „Fruits and Seeds of the Middle Eocene Nut Beds Flora, Clarno Formation, Oregon“. Palaeontographica Americana. 58: 30–31.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.