Actinidia melanandra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Actinidia melanandra
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. melanandra

Tvínefni
Actinidia melanandra
Franch.
Samheiti

Actinidia viridiflava P.S. Hsu
Actinidia melanandra subconcolor C.F. Liang
Actinidia melanandra cretacea C.F. Liang
Actinidia hypoglauca P'ei & Law
Actinidia henanensis C.F. Liang
Actinidia changii P.S. Hsu

Actinidia melanandra[1] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[2] Hún verður um 7m há. Hún er upprunnin frá hluta Hubei, Sichuan, og Yunnan héraða í Kína.[3] Ávöxturinn er loðinn með purpuralita húð og rauðleitt hold.[4] Þrátt fyrir að ávöxturinn sé ætur,[5] er hún ekki ræktuð vegna hans, heldur stundum seld sem skrautplanta undir heitinu Actinidia melandra.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Franch., 1894 In: J. Bot. (Morot) 8(16): 278
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. Plants for a Future. „Actinidia melanandra - Franch“. Plants for a Future. Sótt 6. október 2013.
  4. Actinidia melanandra 黑蕊猕猴桃 í Flora of China
  5. Seeducted. „Actinida melandra (sic)“. seeducted.com. Sótt 5. október 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.