Actinidia rubus
Útlit
Actinidia rubus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Actinidia rubus Lév. |
Actinidia rubus[1] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[2][3] Hún er einlend í Kína (fjallasvæði í Sichuan og Yunnan). Smágreinar og blaðstilkar eru djúprauðbrún. Blöðin eru langegglaga, 7,5 til 9 sm löng Blómin eru gul.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ H. Léveillé, Repertorium specierum novarum regni vegetabilis. . 12: 282. 1913.
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
- ↑ Flora of China vol 12 page 345.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Actinidia rubus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Actinidia rubus.