Actinidia pilosula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Actinidia pilosula
Actinidia pilosula (4624016578).jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. pilosula

Tvínefni
Actinidia pilosula
(Finet & Gagnep.) Stapf ex Hand.-Mazz.
Samheiti

Actinidia kungshanensis C.Y. Wu & S.K. Chen
Actinidia callosa pilosula Finet & Gagnep.

Actinidia pilosula[2] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[3] Hún er einlend í fjallaskógum í Yunnan í Kína.[4] Tíbetar í Shangri-La og nærliggjandi svæðum borða ávöxtinn,[5] sem er egglaga, um 2,3 sm í þvermál, hárlaus.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. China Plant Specialist Group 2004. IUCN Red List: Actinidia pilosula - Downloaded on 20 August 2007. IUCN Red List of all Threatened Species.
  2. Stapf ex Hand.-Mazz., 1931 In: Symb. Sin. 7(2): 390-391
  3. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
  4. Actinidia pilosula 贡山猕猴桃 í Flora of China
  5. Ju, Yan; Zhuo, Jingxian; Liu, Bo; Long, Chunlin (19. apríl 2013). „Eating from the wild: Diversity of wild edible plants used by Tibetans in Shangri-la region, Yunnan, China“. Journal of Ethnobiology and Ethnomedicine. 9 (28). doi:10.1186/1746-4269-9-28. Sótt 25. ágúst 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.