Actinidia pilosula

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Actinidia pilosula

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Actinidiaceae
Ættkvísl: Actinidia
Tegund:
A. pilosula

Tvínefni
Actinidia pilosula
(Finet & Gagnep.) Stapf ex Hand.-Mazz.
Samheiti

Actinidia kungshanensis C.Y. Wu & S.K. Chen
Actinidia callosa pilosula Finet & Gagnep.

Actinidia pilosula[2] er klifurrunni í Actinidiaceae ætt.[3] Hún er einlend í fjallaskógum í Yunnan í Kína.[4] Tíbetar í Shangri-La og nærliggjandi svæðum borða ávöxtinn,[5] sem er egglaga, um 2,3 sm í þvermál, hárlaus.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. China Plant Specialist Group 2004. IUCN Red List: Actinidia pilosula[óvirkur tengill] - Downloaded on 20 August 2007. IUCN Red List of all Threatened Species.
  2. Stapf ex Hand.-Mazz., 1931 In: Symb. Sin. 7(2): 390-391
  3. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
  4. Actinidia pilosula 贡山猕猴桃 í Flora of China
  5. Ju, Yan; Zhuo, Jingxian; Liu, Bo; Long, Chunlin (19. apríl 2013). „Eating from the wild: Diversity of wild edible plants used by Tibetans in Shangri-la region, Yunnan, China“. Journal of Ethnobiology and Ethnomedicine. 9 (28). doi:10.1186/1746-4269-9-28. Sótt 25. ágúst 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.