Fara í innihald

Lyngbálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lyngbálkur
Alparós (Rhododendron simsii)
Alparós (Rhododendron simsii)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Ericales
Dumort., 1829
Ættir

Sjá grein.

Lyngbálkur (fræðiheiti: Ericales) er stór og fjölbreyttur ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur bæði tré og runna, auk vafningsviðar og jurta.

Ættir[breyta | breyta frumkóða]

Í nýrri flokkunarkerfum inniheldur þessi ættbálkur venjulega eftirfarandi ættir:

Í Cronquist-kerfinu taldi lyngbálkur færri ættir:

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.