Acer sikkimense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Acer sikkimense

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. sikkimense

Tvínefni
Acer sikkimense
Miq.[1]
Samheiti
Listi
  • Acer hookeri Miq.
  • Acer kiangsiense W.P.Fang & M.Y.Fang
  • Acer metcalfii Rehder

Acer sikkimense[2] er lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Himalaja og nærliggjandi fjöllum í Sikkim, Bútan, Nepal, norður Indlandi, Myanmar, Tíbet, og Yunnan.[3][4] Hann getur orðið allt að 20 m hár.

Börkur

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Miq. Arch. Néerl. Sci. Exact. Nat. 2: 481 (1867).
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Flora of China, Acer sikkimense Miq. 1867. 锡金枫 xi jin feng
  4. „Acer sikkimense Miq. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 30. desember 2021.
Wikilífverur eru með efni sem tengist