Andið eðlilega
Útlit
Andið eðlilega | |
---|---|
Leikstjóri | Ísold Uggadóttir |
Handritshöfundur | Ísold Uggadóttir |
Framleiðandi | Skúli Fr. Malmquist |
Leikarar | Kristín Þóra Haraldsdóttir Babetida Sadjo Patrik Nökkvi Pétursson |
Klipping | Frédérique Broos |
Tónlist | Gísli Galdur |
Frumsýning | ![]() ![]() |
Lengd | 95 mín |
Land | Ísland Svíþjóð Belgía |
Tungumál | Íslenska Enska |
Andið eðlilega er íslensk kvikmynd frá 2018 eftir Ísold Uggadóttur.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Kristín Þóra Haraldsdóttir sem Lára
- Babetida Sadjo sem Adja
- Patrik Nökkvi Pétursson sem Eldar
- Bragi Árnason
- Jakob S. Jónsson
- Sveinn Geirsson
- Helga Vala Helgadóttir
- Þorsteinn Bachmann
- Guðbjörg Thoroddsen
- Sólveig Guðmundsdóttir
- Gunnar Jónsson