Má ekki rugla saman við Þingeyrakirkju .
Séð inn að altari í Þingeyrarkirkju
Þingeyrarkirkja er kirkja í Ísafjarðarprófastdæmi . Hún er staðsett í kauptúninu Þingeyri . Hún var byggð á árunum 1909 til 1911 og vígð 9. apríl 1911 . Áður var kirkja og prestsetur á Söndum í Þingeyrarhreppi . Prestsetrið var flutt til Þingeyrar árið 1915 .
Rögnvaldur Ólafsson teiknaði kirkjuna og er hún úr steini í gotneskum stíl. Rögnvaldur lét kirkjuna snúa í norður og suður til að hún beri vel við þeim sem koma af hafi til Þingeyrar.
Þórarinn B. Þorláksson málaði altaristöflu sem sýnir Krist í íslenskri náttúru og hjá honum standa þrjár stelpur. Skírnarfontur kirkjunnar er útskorinn af Ríkharði Jónssyni . Hjónin Gréta Björnsson og Jón Björnsson skreyttu kirkjuna með ýmsum trúartáknum árið 1961 .
Sandakirkja var í kaþólskum sið helguð heilögum Nikulási og er máluð mynd af honum vinstra megin vil altarið en mynd af Pétri postula hægra megin. Þrír steindir gluggar í kirkjunni eru eftir glerlistakonuna Höllu Haraldsdóttur . Kirkjan á ljósastjaka frá 1656 sem komu úr Sandakirkju og fleiri gripi úr Sandakirkju og Hraunskirkju í Keldudal.
Sóknarprestur er Guðrún Edda Gunnarsdóttir .
Aðalstræti 12 (Sönderborgarhús),
Ísafirði •
Aðalstræti 16 ,
Ísafirði •
Aðalstræti 8 ,
Ísafirði •
Arnarnesviti •
Árneskirkja •
Betuhús ,
Æðey •
Bíldudalskirkja •
Bjargtangaviti •
Bókhlaðan ,
Flatey •
Brjánslækjarkirkja •
Bænhús Furufirði •
Edinborgarhúsið ,
Ísafirði •
Eyrarkirkja ,
Patreksfirði •
Eyrarkirkja ,
Seyðisfirði •
Faktorshúsið Hæstakaupstað,
Ísafirði •
Faktorshúsið Neðstakaupstað,
Ísafirði •
Félagshús ,
Flatey •
Gamla íbúðarhúsið Ögri •
Gamla sjúkrahúsið) ,
Ísafirði •
Gamli barnaskólinn Hólmavík •
Hagakirkja •
Holtskirkja •
Hólskirkja •
Hrafnseyrarkirkja •
Hraunskirkja •
Kaldrananeskirkja •
Kirkjubólskirkja •
Klausturhólar ,
Flatey •
Kollafjarðarneskirkja •
Krambúðin Neðstakaupstað ,
Ísafirði •
Mýrakirkja •
Nauteyrarkirkja •
Riis-hús ,
Borðeyri •
Salthúsið Þingeyri •
Sauðlauksdalskirkja •
Saurbæjarkirkja •
Selárdalskirkja •
Staðarkirkja •
Staðarkirkja ,
Grunnavík •
Staðarkirkja ,
Staðardal •
Staðarkirkja ,
Steingrímsfirði •
Stóra-Laugardalskirkja •
Sundstræti 25 A (Messíönuhús),
Ísafirði •
Súðavíkurkirkja •
Tjöruhúsið Neðstakaupstað ,
Ísafirði •
Turnhúsið Neðstakaupstað ,
Ísafirði •
Unaðsdalskirkja •
Vatnsfjarðarkirkja •
Þingeyrarkirkja •
Ögurkirkja •
Ögurstofa •
Hnit : 65°52′46″N 23°29′35″V / 65.879501°N 23.493125°V / 65.879501; -23.493125