Fara í innihald

Bíldudalskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bíldudalskirkja árið 2007.

Bíldudalskirkja er kirkja í Bíldudal í Arnarfirði sem byggð var árið 1906 og vígð af biskup 1907. Kirkjan var friðuð 1. janúar 1990.