Kragerø

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kragerö.
Sveitarfélagið innan Þelamerkur.

Kragerø (á norrænu: Krákarey) er bær og sveitarfélag í Þelamörk í suður-Noregi. Íbúar voru rúmlega 10.000 árið 2022. Á tímum seglskipa var mikilvæg höfn þar. Fjöldi eyja er í sveitarfélaginu og vinsælt er að ferðast þangað á sumrin.