Carlo Ancelotti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Carlo Ancelotti árið 2014.

Carlo Ancelotti (fæddur 10. júní árið 1959) er ítalskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður. Síðan í desember árið 2019 hefur hann verið stjóri hjá Premier League liðinu Everton F.C..[1] Hann hefur m.a. þjálfað Juventus, AC Milan, Chelsea FC, Paris Saint-Germain, Bayern München og Real Madrid.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ancelotti Appointed Everton Manager