Fara í innihald

Carlo Ancelotti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Carlo Ancelotti árið 2016.

Carlo Ancelotti (fæddur 10. júní árið 1959) er ítalskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann er núverandi stjóri Real Madrid og stýrir því öðru sinni.

Ancelotti hefur m.a. þjálfað Juventus, AC Milan, Chelsea FC, Paris Saint-Germain, Bayern München og Everton.

Hann varð árið 2022 fyrsti stjórinn til að vinna efstu deildir í 5 stærstu deildum Evrópulanda.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]