Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2006 fór fram á Stade de France í París 17. maí 2006. Barcelona frá Spáni voru í aðalbúningnum sínum en Arsenal frá Englandi í gulum varabúningnum. Arsenal keppti í fyrsta skipti í úrslitum meistaradeildarinnar en Barcelona vann leikinn 2-1.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2005
Meistaradeild Evrópu Eftir:
Úrslitaleikur meistaradeildar Evrópu 2007
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.