Óliver og félagar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Óliver og félagar
Oliver & Company
LeikstjóriGeorge Scribner
HandritshöfundurKathleen Gavin
Byggt áOliver Twist af Charles Dickens
FramleiðandiJim Cox
Timothy A. Disney
James Mangold
LeikararJoey Lawrence
Billy Joel
Natalie Gregory
Cheech Marin
Bette Midler
Robert Loggia
Richard Mulligan
Roscoe Lee Browne
Sheryl Lee Ralph
TónlistJ.A.C. Redford
FrumsýningFáni Bandaríkjana 18. nóvember 1988
Lengd73 mínútur
Land Bandaríkin
Tungumálenska
AldurstakmarkLeyfð
Ráðstöfunarfé31,6 milljónir USD
Heildartekjur74,1 milljónir USD

Óliver og félagar (enska: Oliver & Company) er bandarísk teiknimynd, sem Walt Disney Pictures frumsýndi þann 18. nóvember 1988. Leikstjóri myndarinnar er George Scribner. Aðalpersónur eru Óliver (köttur) og hundurinn hann Hrappur. Þeir eru: Hrappur, Fransis, Einstein, Beta, Tító, og Súsanna.

Íslensk talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndin var talsett 1998.

Hlutverk Leikari[1]
Óliver Grímur Gíslason
Hrappur Valur Freyr Einarsson
Titó Bergur Ingólfsson
Einstein Ellert Ingimundarson
Fransis Arnar Jónsson
Beta Berglind Björk Jónasdóttir
Fagin Þórhallur Sigurðsson
Rosti Baldur Trausti Hreinsson
Sóti Hilmir Snær Guðnason
Síkes Pálmi Gestsson
Jenný Vera Illugadóttir
Jónas Róbert Arnfinnsson
Súsanna Edda Heiðrún Backman

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Tittil Söngvari
Ennþá gerast ævintýr Björgvin Halldórsson
Ég kann götunnar mál Valur Freyr Einarsson
Gatan gulli stráð Berglind Björk Jónasdóttir
Fullkomin er ég ein Edda Heiðrún Backman
Stöndum hlið við hlið Vera Illugadóttir
Götunnar mál Valur Freyr Einarsson

Berglind Björk Jónasdóttir

Bergur Ingólfsson

Arnar Jónsson

Ellert Ingimundarson

Tæknilega[breyta | breyta frumkóða]

Starf Nafn
Leikstjórn Júlíus Agnarsson
Þýðing Jón St. Kristjánsson
Söngstjórn Vilhjálmur Guðjónsson
Söngtekstar Jón St. Kristjánsson
Framkvæmdastjórn Kirsten Saabye
Talsetning Stúdíó eitt.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Óliver og félagar / Oliver and Company Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 29. apríl 2019.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.