Fara í innihald

XL (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

XL er íslensk kvikmynd sem var gefin út 2013 og fjallar um þingmanninn Leif Sigurðarson (leikinn af Ólafi Darra) sem er neyddur í afvötnun af forsætisráðherranum (Þorsteinn Bachmann).[1][2]

Leikstjóri er Marteinn Þórsson.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „XL“, IMDb.com, sótt 30. ágúst 2019
  2. „XL (2013)“, Rottentomatoes.com (enska), sótt 30. ágúst 2019
  • XL á Kvikmyndavefnum