Írönsk tungumál
Jump to navigation
Jump to search
Írönsk tungumál | ||
---|---|---|
Ætt | Indóevrópskt Indóíranskt Íranskt | |
Frummál | Frumíranska | |
Undirflokkar | Vesturíranskt Miðíranskt Austuríranskt | |
ISO 639-5 | ira | |
![]() | ||
Svæði þar sem íranskt mál er opinbert tungumál eða meirihluti talar íranskt mál |
Írönsk tungumál eru annar af tveim undirflokkum indóíranskra mála, og sá smærri, hinn verandi indóarísk mál. Um 60 milljón manns tala mál þessi í Íran og Afganistan og aðliggjandi svæðum næstu landa.
Elstu þekktu mál þessarar greinar eru avestíska og fornpersneska. Þau uppistandandi mál þessa málaflokks sem flesta eiga sér mælendurna eru persneska, tadsikíska, pastú, ossetíska, kúrdíska og balútsí.