Frummál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Frummál er oftast það tungumál sem eitthvað er frumsamið á en getur einnig átt við tungumál frummannsins. Í þýðingum er frummál andstæðan við markmál, þ.e. tungumálið sem þýtt er yfir á.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.